Hólmganga Mjölnis – æfingamót í gi á laugardaginn
Laugardaginn 13. október næstkomandi verður haldið svokallað æfingamót í Mjölni – Hólmganga. Mótið verður Gi mót að þessu sinni og er haldið í tengslun við dómaranámskeið BJÍ sem haldið er í Mjölni á föstudagskvöldið.