Keppnisreglur

Fullorðnir

Á mótum BJÍ er keppt eftir reglum IBJJF, en með tveimur undantekningum:
a) Keppt er upp á þriðja sætið í hverjum flokki
b) Öll belti önnur en hvít keppa í sama flokki eftir reglum blá/fjólublábeltinga.

Börn og Unglingar

Á Íslandsmeistaramóti barna og unnglinga er keppt eftir tilsvarandi IBJJF reglum fyrir ungmenni.

Gott kennslumyndband um dómgæslu skv IBJJF reglunum