Úrslit á Íslandsmóti ungmenna 2012

Verðlaunahafar í opnum flokki karla 15-17 ára
Verðlaunahafar í opnum flokki karla 15-17 ára

Íslandsmót ungmenna í BJJ var haldið í Reykjanesbæ í gær, sunnudaginn 11. nóvember. Mótið var haldið í nýrri aðstöðu taekwondodeildar Keflavíkur og judodeildar Njarðvíkur (Sleipnir) að Iðavöllum 12 í Keflavík. Mótið var það stærsta sinnar tegundar sem haldið hefur verið á Íslandi, en rétt um 100 keppendur tóku þátt. Þrjú öflug félög sendu keppendur, en það voru heimamenn úr Sleipni, Pedro Sauer úr Garðabæ og Mjölnir úr Reykjavík. Það er greinilega mikil gróska í glímuíþróttunum því margir efnilegir keppendur voru að tóku þátt í gær. Björn Lúkas Haraldsson, bardagakappi úr Sleipni sigraði sinn flokk og opna flokkinn örugglega. Sleipnir fékk 8 Íslandsmeistara, Mjölnir fékk 7 og Pedro Sauer tvo. Sleipnir sigraði stigakeppni liða með 93 stig, Mjölnir varð í 2. sæti með 91 stig og Pedro Sauer fékk svo 33 stig.

Samhliða Íslandsmótinu var haldið barnamót Brazilian Jiujitsusamband Íslands fyrir 8-10 ára, en það eru þau börn sem eru of ung til að hreppa Íslandsmeistaratitil.

11-12 ára aldursflokkur

-35
1. Gabríel Elí Jóhannsson, Pedro Sauer
2. Leon Snorrason, Pedro Sauer

-40
1. Aron Björn Heiðberg, Pedro Sauer
2. Einar Þór Friðriksson, Mjölni
3. Isar Hugi Gestsson, Pedro Sauer

-50
1. Eiður Emári Rúnarsson, Sleipni
2. Andri Fannar Tómasson, Sleipni
3. Garðar Freyr Bjarkason, Sleipni

+50
1. Dagbjartur, Sleipni
2. Daníel Aron Gunnarsson, Pedro Sauer
3. Jakob Borgar Pálsson, Mjölni

Kvennaflokkur
1. Birna Þóra , Sleipni
2. Izabela Luiza , Sleipni

13-14 ára aldursflokkur

-55
1. Óðinn Ásbjarnarson, Mjölni
2. Joseph S Petterle Nelson, Sleipni
3. Sara  Dögg vilmundardóttir , Sleipni

-60
1. Alexander Georg Þorláksson, Mjölni
2. Ægir Már Baldvinsson, Sleipni

-67
1. Bjarni Darri, Sleipni
2. Ýmir Gíslason, Mjölni
3. Rúnar Már Jóhannsson , Pedro Sauer

-75
1.Úlfur Þ. Böðvarsson, Mjölni
2. Sigurður Örn Alfonsson, Mjölni
3. Grímur Ívarsson, Mjölni

15-17 ára aldursflokkur

-60 kk 15-17
1. Kristján Helgi Hafliðason, Mjölni
2. Daníel Ottó Viney, Mjölni
3. Kári Eldjárn, Mjölni

-66 kk 15-17
1. Bjarki Ómarsson, Mjölni
2. Aron Elvar Zoega, Pedro Sauer
3. Sigurður Jónsson, Mjölni

-73 kk 15-17
1. Sindri Ingólfsson, Mjölni
2. Guðjón Sveinsson, Sleipni
3. Kristófer Þór Pétursson, Mjölni

-80 kk 15-17
1. Ólafur Kári Ragnarsson, Mjölni
2. Aron Brandson, Mjölni
3. Marínó Kristjánsson, Mjölni

-90 kk 15-17
1. Björn Lúkas Haraldsson  Sleipni
2. Birkir Freyr, Sleipni
3. Mímir Kjartan Ásvaldsson , Mjölni

+90 kk 15-17
1. Brynjar Kristinn, Sleipni
2. Óðinn Víglundsson, Sleipni
3. Jóhannes Kristófer Krisinsson, Pedro Sauer

Opinn þyngdarflokkur kvenna 15-17 ára
1. Sóley Þrastardóttir, Sleipni
2. Andrea Stefánsdóttir , Pedro Sauer
3.Elísabet Anna, Sleipni

Opinn þyngdarflokkur karla 15-17 ára
1. Björn Lúkas Haraldsson  Sleipni
2. Marínó Kristjánsson  Mjölni
3. Ólafur Kári Ragnarsson Mjölni

Stig liða á Íslandsmótinu
1. Sleipnir 93 stig
2. Mjölnir 91 stig
3. Pedro Sauer 33 stig

Stigagjöf er samkvæmt Alþjóðasambandi BJJ (IBJJF) sem er
Gull = 9 stig
Silfur = 3 stig
Brons = 1 stig

Barnamót BJÍ (telur ekki til stiga á Íslandsmóti)
8-10 ára
-30
1. Kristofer M Hearn, Sleipni
2. Björgólfur Burknason, Mjölni
3. Daníel  Dagur, Sleipni

-35
1. Ingólfur Rögnvaldsson, Sleipni
2. Gunnar Örn Guðmundsson, Sleipni
3. Þorvaldur Hafsteinsson , Pedro Sauer

+40
1. Hermann Nökkvi Gunnarsson, Sleipni
2. Ingvar Breki Karlsson , Sleipni

Stúlknaflokkur léttari
1. Anna Rakel Arnardóttir, Mjölni
2. Ina Julia Nikolov, Pedro Sauer

Stúlknaflokkur þyngri
1. Sædís Karólína Þóroddsdóttir , Pedro Sauer
2. Bergþóra Káradóttir, Sleipni

Myndir frá mótinu á vef Víkurfrétta