Þráinn Kolbeinsson úr Mjölni sigraði Sleipnir Open

Uppgjafarglímumótið Sleipnir Open var haldið laugardaginn 2. júní sl. í Akurskóla í Reykjanesbæ en það var Judodeild UMFN sem stóð að mótinu. Mótið var svokallað “submission only” þar sem eina leiðin til að sigra glímu var að knýja andstæðing sinn til uppgjafar. Á mótinu kepptu 20 keppendur frá UMFN/Sleipni, Mjölni …

Dean Lister á Íslandi

Dean Lister sigrar með fótalás
Einn fremsti BJJ maður heims, Dean Lister, kom til landsins í morgun en hann mun dveljast í Mjölni næstu vikuna og halda námskeið þar næsta laugardag. Lister hefur m.a. annars unnið til þriggja gullverðlauna á ADCC, nú síðast í ár.

Úrslitin á Íslandsmeistaramótinu í BJJ 2011

Íslandsmeistaramótið í Brasilísku Jiu Jitsu fór fram í dag fjórða árið í röð en keppendur í ár voru rúmlega fimmtíu talsins frá 6 félögum. Margar skemmtilegar og spennandi glímur sáust á mótinu en svo fór að Sighvatur Magnús Helgason í Mjölni og Anna Soffía Víkingsdóttir í Ármanni stóðu uppi sem sigurvegarar í opnum flokkum karla og kvenna.