Cezari Stefańczuk – Fótlásanámskeið
BJJ SAMBAND ÍSLANDS KYNNIR: Fótlásanámskeið með Cezari Stefańczuk. Cezary Stefańczuk er brúnbeltingur undir Braulio Estima og hefur sérhæft sig í fótlásum. Hann hefur náð góðum árangri í BJJ í Póllandi og er reglulega meðal efstu þriggja á stórum mótum þar í landi. Cezary hefur þjálfað víða, Póllandi, Úkraínu, Lettlandi, Litháen, …