Cezari Stefańczuk – Fótlásanámskeið

BJJ SAMBAND ÍSLANDS KYNNIR: Fótlásanámskeið með Cezari Stefańczuk. Cezary Stefańczuk er brúnbeltingur undir Braulio Estima og hefur sérhæft sig í fótlásum. Hann hefur náð góðum árangri í BJJ í Póllandi og er reglulega meðal efstu þriggja á stórum mótum þar í landi. Cezary hefur þjálfað víða, Póllandi, Úkraínu, Lettlandi, Litháen, …

Stjórn BJÍ 2016-2017

Aðalfundur BJÍ var haldinn á dögunum og ný stjórn kosin fyrir 2016-2017. Stjórn BJÍ skipa: Formaður: Halldór Logi Valsson (Fenrir) Varaformaður: Orri Hermannsson (Mjölnir) Ritari: Eiður Sigurðsson (Mjölnir) Gjaldkeri: Sigurður Kolbrúnarson (Mjölnir) Varamenn: Arnar Jón (Gleipnir) Guðmundur Stefán Guðmundsson (Sleipnir) Kjartan Valur Guðmundsson (VBC)