Aðalfundur

Eins og áður hefur komið fram verður aðalfundur haldinn 8. júní næst komandi. Hefst fundurinn stundvíslega klukkan 20:00 og verður haldinn á jarðhæð að Stórhöfða 23, 110 Reykjavík.

Engar reglubreytingar hafa borist stjórn fyrir fundinn.

Sé þess óskað þá verður fundurinn einnig aðgengilegur á fjarskiptaforriti en beiðni þess efnis þarf að berast á bji@bji.is.

Stjórn BJÍ