Dómaranefnd

Dómaranefnd ber ábyrgð á því hvaða reglum mót á vegum BJÍ fylgja og að halda þeim uppfærðum. Einnig hefur nefndin yfirlit yfir hæfa dómara sem og að halda dómaranámskeið.

Ábyrgur úr stjórn 2023 er Sigurpáll Albertsson, VBC en einnig skipa nefndina:

Birta Ósk Gunnarsdóttir, Mjölnir

Brynjólfur Ingvarsson, Mjölnir

Daði Steinn, VBC

Pétur Jónasson, Mjölnir

Hefur þú athugasemd? Endilega láttu okkur vita bji@bji.is