Úrslit á ÍM Ungmenna 2010

BJJ Sambandið hélt sitt fyrsta ungmennamót síðastliðna helgi. Mótið tókst príðilega og komu keppendur að frá þremur aðildarfélögum.

Úrslit á Íslandsmeistaramóti ungmenna í BJJ 2010.

8-9 ára. -28kg.
1.Gabríel Elí Jóhannsson (Pedro Sauer)
2.Viktor Orri Long Valsson (Pedro Sauer)

8-9 ára. +28kg.
1.Þorvaldur Hafsteinsson (Pedro Sauer)
2.Samúel Ingi Daníelsson (Pedro Sauer)

10-12 ára. Opinn flokkur.
1.Rúnar Már Jóhannsson (Pedro Sauer)
2.Guðmundur Sigurðsson (Pedro Sauer)
3.Nökkvi Haraldsson (Pedro Sauer)

-56kg.
1.Aron Elvar Bryndísarson (Pedro Sauer)
2.Jón Pétur Sævarsson (Pedro Sauer)

-63kg.
1.Björn Magnús (Mjölni)
2. Brandur Máni Jónsson (Pedro Sauer)
3. Ari Jóhannesson (Pedro Sauer)

-70kg.
1.Viktor Gauti Guðjónsson (Mjölni)
2.Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson (Mjölni)

-78kg.
1.Björn Lúkas Haraldsson (Sleipni)
2. Rúnar Ívars (Pedro Sauer)
3. Sigurður Aron (Pedro Sauer)

-88kg.
1.Sigurbjörn Bjarnason (Mjölni)
2.Bjarki Pálsson (Mjölni)

Heildarstig
Pedro Sauer 27 stig
Mjölnir 13 stig
Sleipnir 3 stig