Úrslit Íslandsmeistaramóts BJÍ 2016
Íslandsmeistaramót BJÍ var haldið í níunda sinn í húsakynnum Mjölnis að seljavegi 2, þann 19. nóvember. 55 keppendur voru skráðir til leiks frá 5 félögum. Mótið gekk vonum framar og var vel sótt af áhorfendum. Mikil tilþrif voru sýnd í glímum mótsins sem sýnir ört vaxandi getustig keppenda. Sighvatur Magnús …