Úrslit Íslandsmeistaramóts BJÍ 2016

Íslandsmeistaramót BJÍ var haldið í níunda sinn í húsakynnum Mjölnis að seljavegi 2, þann 19. nóvember. 55 keppendur voru skráðir til leiks frá 5 félögum. Mótið gekk vonum framar og var vel sótt af áhorfendum. Mikil tilþrif voru sýnd í glímum mótsins sem sýnir ört vaxandi getustig keppenda. Sighvatur Magnús …

Úrslit Íslandsmeistaramóts BJÍ 2015

Íslandsmeistaramótið í BJJ fór fram í áttuna sinn í Mjölniskastalanum þann 5. desember 2015. Mótið fór vel fram og tóku 56 keppendur þátt. Hér má sjá úrslit mótsins: -64 kg flokkur karla 1. sæti: Axel Kristinsson (Mjölnir) 2. sæti: Bjartur Dagur Gunnarsson (Mjölnir) 3. sæti: Ægir Már Baldvinsson (Sleipnir) -70 …

Cezari Stefańczuk – Fótlásanámskeið

BJJ SAMBAND ÍSLANDS KYNNIR: Fótlásanámskeið með Cezari Stefańczuk. Cezary Stefańczuk er brúnbeltingur undir Braulio Estima og hefur sérhæft sig í fótlásum. Hann hefur náð góðum árangri í BJJ í Póllandi og er reglulega meðal efstu þriggja á stórum mótum þar í landi. Cezary hefur þjálfað víða, Póllandi, Úkraínu, Lettlandi, Litháen, …

Stjórn BJÍ 2016-2017

Aðalfundur BJÍ var haldinn á dögunum og ný stjórn kosin fyrir 2016-2017. Stjórn BJÍ skipa: Formaður: Halldór Logi Valsson (Fenrir) Varaformaður: Orri Hermannsson (Mjölnir) Ritari: Eiður Sigurðsson (Mjölnir) Gjaldkeri: Sigurður Kolbrúnarson (Mjölnir) Varamenn: Arnar Jón (Gleipnir) Guðmundur Stefán Guðmundsson (Sleipnir) Kjartan Valur Guðmundsson (VBC)