BJÍ Guard Game Seminar með Chiu Kwong Man

Skemmtileg og lærdómsrík helgi að baki (17.apríl 2016). Námskeiðið var vel sótt og gaman að sjá glímufólk frá mismunandi félögum koma saman til að læra BJJ. Viljum þakka öllum sem sóttu námskeiðið,Mjölnir MMA fyrir að lána okkur aðstöðu, bíla og fleira, strákunum frá Renegade BJJ og auðvitað Chiu Kwong Man fyrir frábært námskeið.