Úrslit Íslandsmeistaramóts barna og unglinga 2016

Laugardaginn 1. október var haldið sjötta Íslandsmeistaramót barna og unglinga í húsakynnum Sleipnis í Reykjanesbæ. Mótið fór vel fram og voru um 80 þáttakendur.

Hér má sjá úrslit dagsins:

8 – 9 ára, drengir, -32 kg
1. Vilhjálmur Logason (Mjölnir)
2. David Charklewiz (VBC)
3. Jón Steinar Brynjólfsson (Mjölnir)

8 – 9 ára, drengir, +32 kg
1. Bragi Þór Arnarson (Mjölnir)
2. Indriði Hrafn Einarsson (Mjölnir)
3. Emil Juan Valencia (Mjölnir)

10 – 11 ára, drengir, -38 kg
1. Róbert Frímann Stefánsson (Mjölnir)
2. Stormur Sær Eiríksson (VBC)
3. Áskell Einar Pálmason (Mjölnir)

10 – 11 ára, drengir, +38 kg
1. Róbert Ingi Bjarnason (Mjölnir)
2. Maríus (VBC)
3. Sigurður Freyr Eggertsson (Mjölnir)

12 – 13 ára, drengir, -48 kg
1. Mikael Leó Aclipen (Mjölnir)
2. Daníel Ólafur Stéfánsson
3. Daníel Dagur Árnason (Sleipnir)

12-13 ára, drengir, -58 kg
1. Óðinn Ýmisson (VBC)
2. John William (Mjölnir)
3. Stefán Elías Davíðsson (Sleipnir)

12 – 13 ára, drengir +58 kg
1. Sveinn Brimar Jónsson (Fenrir)
2. Ísak Gunnar Jóhannsson (Mjölnir)
3. Jóel Reynir (Sleipnir)

14 – 15 ára, drengir, -67 kg
1. Halldór Ýmir Ævarsson (Mjölnir)
2. Bjarni V. Ólafsson (Mjölnir)
3. Ingólfur Rögnvaldsson (Sleipnir)

14 – 15 ára, drengir, +67 kg
1. Kári Hlynsson (Mjölnir)
2. Viktor Gunnarsson (Mjölnir)
3. Einar Ásmundsson (Mjölnir)

16 – 17 ára, drengir, -65 kg
1. Einar Torfi Torfason (Fenrir)
2. Ægir Már (Sleipnir)
3. Eggert Geir Axelsson (Mjölnir)

16 – 17 ára, drengir, -75 kg
1. Bjarni Darri Sigfússon (Sleipnir)
2. Sveinn Óli Guðmundsson (Mjölnir)
3. Róbert Ingi Hafþórsson (Mjölnir)

16 – 17 ára, drengir, +75 kg
1. Halldór Matthías Ingvarsson (Sleipnir)
2. Alexander G. Andersen (Mjölnir)
3. Birgir Trausti Friðriksson (Fenrir)

Opinn flokkur, drengja
1. Bjarni Darri Sigfússon (Sleipnir)
2. Sveinn Óli Guðmundsson (Mjölnir
3. Oliver Sveinsson (Mjölnir)

8 – 9 ára, stúlkur
1. Emilía Steinunn Hjaltadóttir (Mjölnir)
2. Olivia Slicznev (VBC)
3. Bríana Dís Snorradóttir

10 – 11 ára, stúlkur
1. Áslaug Pálmadóttir (Mjölnir)
2. Tanja Ósk Brynjarsdóttir (Mjölnir)
3. Lilja Rán Gunnarsdóttir (VBC)

12 -13 ára, stúlkur
1. Karítas Sól Þórisdóttir (VBC)
2. Ína Júlía Nikolov (VBC)
3. Emilía Hlín Guðnadóttir (Mjölnir)

16 – 17 ára, stúlkur
1. Áslaug María Þórsdóttir (Mjölnir)
2. Karlotta Brynja Baldvinsdóttir (VBC)
3. Jana Lind (Sleipnir)

Opinn flokkur, stúlkur
1. Karlotta Brynja Baldvinsdóttir (VBC)
2. Áslaug María Þórsdóttir (Mjölnir)

Stig liða á mótinu
Mjölnir 124 stig
VBC 44
Sleipnir 26
Fenrir 18