Úrslit Íslandsmeistaramóts barna og unglinga 2017

Laugardaginn 23. september var Íslandsmeistaramót barna og unglinga haldið í sjöunda sinn. Sex félög sendu samanlagt um 70 keppendur á mótið sem haldið var í húsakynnum Sleipnis í Reykjanesbæ.
Mótið fór vel fram og gaman var að sjá hversu hæfileikaríka krakka við eigum í íþróttinni. 

Við viljum þakka Sleipni fyrir afnotin af húsinu og eins þeim sem styrktu mótið en Sportvörur, Óðinsbúð og Boxbúðin færðu sigurvegurum opnu flokkana veglegar gjafir og gjafabréf.

Úrslit mótsins voru:

Stúlkur, 5–7 ár

 1. sæti: Aníta Líf Magnúsdóttir – Mjölnir
 2. sæti: Brynja Árnadóttir – Mjölnir
 3. sæti: Natalía Lirio Matthíasdóttir – Mjölnir

Stúlkur, 8–9 ára

 1. sæti: Olivia Sliczner – VBC
 2. sæti: Guðbjörg Emilía Walker – Sleipnir
 3. sæti: Vilborg Elín Hafþórsdóttir – Mjölnir

Stúlkur, 11–13 ára

 1. sæti: Lísbet Karitas Albertsdóttir – Mjölnir
 2. sæti: Karítas Sólþórsdóttir – VBC
 3. sæti: Áslaug Pálmadóttir – Mjölnir

Stúlkur, 14–15 ára

 1. sæti: Íris Anna Kjartansdóttir – Mjölnir
 2. sæti: Brynja Bjarnardóttir Anderiman – Mjölnir

Stúlkur, 17 ára

 1. sæti: Áslaug María Þórsdóttir – Mjölnir
 2. sæti: Jana Lind Ellertsdóttir – Sleipnir
 3. sæti: Sandra Rún Guðmundsdóttir – Sleipnir

Stúlkur, opinn flokkur

 1. sæti: Áslaug María Þórsdóttir – Mjölnir
 2. sæti: Íris Anna Kjartansdóttir – Mjölnir
 3. sæti: Jana Lind Ellertsdóttir – Sleipnir

Drengir, 4–7 ára

 1. sæti: Heiðar Berg Brynjarsson – Mjölnir
 2. sæti: Viktor Elí Jónsson – Mjölnir
 3. sæti: Patrik Óliver Benónýsson – Mjölnir

Drengir, 8–9, ára

 1. sæti: Vilhjálmur Logason – Mjölnir
 2. sæti: Patrekur Breki Sigurjónsson – Mjölnir
 3. sæti: Helgi Þór Guðmundsson – Sleipnir

Drengir, 10–11 ára

 1. sæti: Sigurður Freyr Eggertsson – Mjölnir
 2. sæti: Emil Juan Valencia – Mjölnir
 3. sæti: Mikael Skarphéðinsson – Sleipnir

Drengir, 12–13 ára

 1. sæti: Róbert Ingi Bjarnason – Mjölnir
 2. sæti: Birkir Valur Andrason – Mjölnir
 3. sæti: Arnar Nói Jóhannesson – Mjölnir

Drengir, 14–15 ára, -61 kg

 1. sæti: Mikael Sveinsson – Mjölnir
 2. sæti: Mikael Leó Aclipen – Mjölnir
 3. sæti: Gunnar Örn Guðmundsson – Sleipnir

Drengir, 14–15 ára, -70 kg

 1. sæti: Ingólfur Rögnvaldsson – Sleipnir
 2. sæti: Krummi Uggson – Mjölnir
 3. sæti: Jóel Reynisson – Sleipnir

Drengir, 16–17 ára, -70 kg

 1. sæti: Einar Torfi Torfason – Hörður
 2. sæti: Andri Kerúlf – Mjölnir
 3. sæti: Jón Hákon Þórsson – Mjölnir

Drengir, 14–15 ára, +70 kg

 1. sæti: Halldór Ýmir Ævarsson – Mjölnir
 2. sæti: Ísak Rúnar Jóhannson – Mjölnir
 3. sæti: Ralfs Penezis – Mjölnir

Drengir, 16 –17 ára, -80 kg

 1. sæti: Valdimar Torfason – Mjölnir
 2. sæti: Óliver Sveinsson – Mjölnir
 3. sæti: Róbert Ingi Hafþórsson – Mjölnir

Drengir, 16–17 ára, +80 kg

 1. sæti: Halldór Matthías Ingvarsson – Sleipnir
 2. sæti: Kristófer Leví Kristjánsson – Hörður
 3. sæti: Kári Ragúels Víðisson – Sleipnir

Drengir, 10–13 ára, opinn flokkur

 1. sæti: Logi Geirsson – Mjölnir
 2. sæti: Róbert Ingi Bjarnason – Mjölnir
 3. sæti: Sigurður Freyr Eggertsson – Mjölnir

Drengir, 14–15 ára, opinn flokkur

 1. sæti: Mikael Sveinsson – Mjölnir
 2. sæti: Halldór Ýmir Ævarsson – Mjölnir
 3. sæti: Ingólfur Rögnvaldsson – Sleipnir

Drengir, 16–17 ára, opinn flokkur

 1. sæti: Valdimar Torfason – Mjölnir
 2. sæti: Halldór Matthías Ingvarsson – Sleipnir
 3. sæti: Róbert Ingi Hafþórsson – Mjölnir

Heildarstig
Mjölnir – 195
Sleipnir – 30
VBC – 12
Hörður – 12
Fenrir – 0

Sigurvegarar í opnum flokki, 14-15 ára. Halldór Ýmir Ævarsson, Mikael Sveinsson og Ingólfur Rögnvaldsson
Sigurvegarar í opnum flokki stúlkna, 13-17 ára. Jana Lind Ellertsdóttir, Áslaug María Þórsdóttir og Íris Anna Kjartansdóttir.
Sigurvegarar í opnum flokki drengja, 10-13 ára. Róbert Ingi Bjarnason, Logi Gerisson og Sigurður Freyr Eggertsson.