Aganefnd

Aganefnd tekur á vafamálum og virkar sem hlutlaus regnhlíf fyrir ágreiningsmál sem geta komið upp innan BJJ iðkenda á Íslandi. Nefndin er bundin trúnaði og hægt er að beina fyrirspurnum beint til fulltrúa eða til aganefnd@bji.is

Nefndin er skipuð fulltrúa úr hverju aðildarfélagi:

Anna Soffía Víkingsdóttir, Sleipnir

Bjarki Þór Pálsson, Reykjavík MMA

Hjalti Ólafsson, Týr

Margrét Ýr Sigurjónsdóttir, Mjölnir

Rut Pétursdóttir, Atlantic

Sigurpáll Albertsson, VBC

Valentin Fels Camilleri, Brimir