Stjórn BJÍ 2019-2020

Ný stjórn BJÍ var kjörin á aðalfundi félagsins á Drukkstofu Óðins þann 22. júlí síðastliðinn.
Stjórnin var kjörin með einróma samþykkis þeira sem sátu fundinn.

Formaður: Bjarni Ká
Varaformaður: Jóhann Kristinsson
Meðstjórnandi: Sigurpáll Albertsson
Ritari: Ásta Sigríður Sveinsdóttir
Gjaldkeri: Arna Diljá St. Guðmundsdóttir

Virkir varamenn
Pétur Jónasson
Ferdinand Soebech

Ný stjórn þakkar fráfarandi stjórn kærlega fyrir vel unnin störf og þakkar þann heiður að fá að stýra starfi komandi árs.