Íslandsmeistarmót 2019 þann 19. október

Íslandsmeistaramót barna, unglinga og fulorðinna í Brasilísku jiu jitsu verður haldið þann 19.10.19 í Laugardalshöll.

Skráning er hafin inni á http://bji.smoothcomp.com

Skráningu lýkur á miðnætti þann 15.10.19.