Úrslit frá Íslandsmeistaramótinu í BJJ 2018

Laugardaginn 13.október 2018 fór Íslandsmeistaramótið í BJJ fram. Þetta var umfangsmesta BJJ mót sem fram hefur farið hérlendis og var það haldið í Laugardalshöll með 102 keppendum skráðum frá 5 félögum. Í fyrra ákvað BJÍ að hafa sér hvítbeltingaflokk á mótinu en í ár var bæði sér hvítbeltingaflokkur, sér blábeltingaflokkur og síðan voru fjólublá og hærri belti saman í flokki.

Eiður Sigurðsson og Ingibjörg Birna Ársælsdóttir fóru með sigur úr býtum í opnu flokkunum en hér á neðan og á Smoothcomp má nálgast úrslit mótsins:

Opinn flokkur karla

 1. sæti: Eiður Sigurðsson (RVK MMA)
 2. sæti: Friðjón Sigurjónsson (Mjölnir)
 3. sæti: Marek Bujło (Mjölnir)

Opinn flokkur kvenna

 1. sæti: Ingibjörg Birna Ársælsdóttir (Mjölnir)
 2. sæti: Karlotta Baldvinsdóttir (VBC)
 3. sæti: Heiðrún Fjóla Pálsdóttir (Sleipnir)

Karlaflokkar

Karlar / Fjólublátt, brúnt eða svart belti / -70kg

 1. sæti: Pétur Óskar (Mjölnir)
 2. sæti: James Gallagher (Mjölnir)

Karlar / Fjólublátt, brúnt eða svart belti / -76kg

 1. sæti: Merlin Gallery (Mjölnir)
 2. sæti: Tryggvi Ófeigsson (Mjölnir)

Karlar / Fjólublátt, brúnt eða svart belti / -82,3kg

 1. sæti: Valentin Fels Camilleri (Mjölnir)
 2. sæti: Valdimar Torfason (Mjölnir)
 3. sæti: Jóhann Páll Jónsson (Mjölnir)

Karlar / Fjólublátt, brúnt eða svart belti / -88,3kg

 1. sæti: Sigurpáll Albertsson (VBC)
 2. sæti: Birkir Helgason (Mjölnir)
 3. Helgi Rafn Guðmundsson (Sleipnir)

Karlar / Fjólublátt, brúnt eða svart belti / -94,3kg

 1. sæti: Eiður Sigurðsson (RVK MMA)
 2. sæti: Þórhallur Ragnarsson (Mjölnir)

Karlar / Fjólublátt, brúnt eða svart belti / -100,5kg

 1. sæti: Marek Bujło (Mjölnir)
 2. sæti: Friðjón Sigurjónsson (Mjölnir)

Karlar / Fjólublátt, brúnt eða svart belti / +100,5kg

 1. sæti: Þormóður Jónsson (Mjölnir)
 2. sæti: Brynjar Ellertsson (Mjölnir)
 3. Eggert Djaffer Si Said (Mjölnir)

Karlar / Blátt belti / -70kg

 1. sæti: Sigursteinn Óli Ingólfsson (Mjölnir)
 2. sæti: Hlynur Torfi (Mjölnir)
 3. sæti: Ilja Klimov (VBC)

Karlar / Blátt belti / -76kg

 1. sæti: Hrafn Thrainsson (RVK MMA)
 2. sæti: Maciej Uselis (Mjölnir)
 3. sæti: Daníel Ágústsson (Mjölnir)

Karlar / Blátt belti /-82,3kg

 1. sæti: Arni Ehmann (Mjölnir)
 2. sæti: Sigmar Hjálmarsson (Mjölnir)
 3. sæti: Friðbjörn Snorri Hrafnsson (Mjölnir)

Karlar / Blátt belti / -88,3kg

 1. sæti: Guðlaugur Einarsson (Mjölnir)
 2. sæti: Hrói Trausti Havsteen Árnason (Momentum BJJ)
 3. sæti: Rögnvaldur Skúli Árnason (Mjölnir)

Karlar / Blátt belti / -94,3kg

 1. sæti: Kent Lien (Mjölnir)
 2. sæti: Anton Logi Sverrisson (VBC)
 3. sæti: Hrafnkell Þórisson (Sleipnir)

Karlar / Blátt belti / -100,5kg

 1. sæti: Bjarki Pétursson (RVK MMA)
 2. sæti: Jóhann Kristþórsson (Mjölnir)

Karlar / Blátt belti / +100,5kg

 1. sæti: Garðar Arason (VBC)
 2. sæti: Davíð Berman (Sleipnir)
 3. sæti: Aron Einarsson (Mjölnir)

Karla / Hvítt belti / -64kg

 1. sæti: Daníel Örn Skaftason (Sleipnir)
 2. sæti: Ægir Örn Kristjánsson (Mjölnir)

Karlar / Hvítt Belti / -70kg

 1. sæti: Daniel Erlendsson (VBC)
 2. sæti: Elmar Sigurðsson (Mjölnir)
 3. Jón Kristján Gunnlaugsson (RVK MMA)

Karlar / Hvítt belti / -76kg

 1. sæti: Paweł Synowiec (VBC)
 2. sæti: Arnar Guðbjartsson (RVK MMA)
 3. sæti: Eyþór Eyþórsson (Mjölnir)

Karlar / Hvítt Belti / -82,3kg

 1. sæti: Sindri Baldur Sævarsson (Mjölnir)
 2. sæti: Logi Guðmann (Mjölnir)
 3. Gylfi Styrmisson (RVK MMA)

Karlar / Hvítt belti / -88,3kg

 1. sæti: Benedikt Benediktsson (RVK MMA)
 2. sæti: Hallur Reynisson (Mjölnir)
 3. sæti: Rihards Jansons (Sleipnir)

Karlar / Hvítt Belti / -94,3kg

 1. sæti: Kjartan Iversen (Momentum BJJ)
 2. sæti: Jakub Owczarski (Sleipnir)
 3. sæti: Jhoan Salinas (RVK MMA)

Karlar / Hvítt belti / -100,5kg

 1. sæti: Sigurður Óli Rúnarsson (RVK MMA)
 2. sæti: Hjalti Freyr Guðmundsson (Mjölnir)
 3. sæti: Magnús Ágústsson (VBC)

Karlar / Hvítt belti / +100,5kg

 1. sæti: Elías Þór Halldórsson (VBC)
 2. sæti: Jakob Pálsson (RVK MMA)

Kvennaflokkar

Konur / Blátt, fjólublátt, brúnt eða svart belti / -64kg

 1. sæti: Ingibjörg Birna Ársælsdóttir (Mjölnir)
 2. sæti: Sigurður Jóhann Helgason (Mjölnir)
 3. sæti: Álfrún Cortez Ólafsdóttir (Mjölnir)

Konur / Blátt, fjólublátt, brúnt eða svart belti / -74kg

 1. sæti: Lilja Guðjónsdóttir (Mjölnir)
 2. sæti: Katrín Ólafsdóttir (Mjölnir)
 3. sæti: Sunna Wiium (Mjölnir)

Konur / Blátt, fjólublátt, brúnt eða svart belti / +74kg

 1. sæti: Karlotta Baldvinsdóttir (VBC)
 2. sæti: Heiðrún Fjóla Pálsdóttir (Sleipnir)

Konur / Hvítt belti / -64kg

 1. sæti: Ingveldur Dís Heiðarsdóttir (Mjölnir)
 2. sæti: Diana Mirela (Mjölnir)
 3. sæti: Gunnhildur Thorkelsdóttir (Mjölnir)

Konur / Hvítt belti / -74kg

 1. sæti: Guðrún Lilja Gunnarsdóttir (Mjölnir)
 2. sæti: Ásta Bolladóttir (Mjölnir)
 3. sæti: Vera Illugadóttir (Mjölnir)

Konur / Hvítt belti / +74kg

 1. sæti: Hekla Dögg Ásmundsdóttir (VBC)
 2. sæti: Andrea Sigurðardóttir (Mjölnir)
 3. sæti: Sigurdís Rós Jóhannsdóttir (Mjölnir)