Aðalfundur

Boðað er til aðalfundar BJÍ 8. júní næstkomandi, staðsetning tilkynnt síðar.

Dagskrá fundar

1. Setning.
2. Kosning fundarstjóra og ritara.
3. Skýrsla stjórnar flutt.
4. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga sambandsins til samþykktar.
5. Stjórn leggur fram verkefna- og fjárhagsáætlun fyrir næsta ár.
6. Lagðar fram laga- og leikreglnabreytingar.
7. Lagðar fram aðrar tillögur og önnur mál sem borist hafa til stjórna.

Hlé

8. Álit og tillögur og atkvæðagreiðslur um þær.
9. Önnur mál.
10. Kosning stjórnar, og endurskoðenda.
11. Fundarslit.

Tillögur að lagabreytingum þurfa að berast til stjornar eigi síður en 3 vikum fyrir aðalfund á bji@bji.is. Þær tillögur verða tilkynntar 2 vikum fyrir settan fund sem síðara fundarboð.