Stjórn BJÍ 2021-2022

Á aðalfundi 08.06 var kosin ný stjórn félagsins.
Bjarni Ká Sigurjónsson, Jóhann Kristinsson, Sigurpáll Albertsson og Arna Diljá St. Guðmundsdóttir gáfu kost á sér aftur og voru þau einróma kosin til starfa ásamt Halldóri Sveinssyni og Ými Vésteinssyni sem koma nýjir inn.
Úr stjórninni gengur Ásta Sigríður Sveinsdóttir og þakkar stjórn henni vel unnin störf.

Formaður: Bjarni Ká Sigurjónsson (Mjölnir)

Varaformaður: Jóhann Kristinsson (Mjölnir)

Gjaldkeri: Arna Diljá St. Guðmundsdóttir (Rvkmma)

Ritari: Ýmir Vésteinsson (VBC)

Meðstjórnandi: Halldór Sveinsson (Five Aces Jiujitsu)

Varamaður í stjórn: Sigurpáll Albertsson (VBC)