Á annað hundrað keppendur skráðir til leiks
Íslandsmótið í uppgjafarglímu (brasilísku jiu-jitsu) verður haldið sunnudaginn 23. nóvember í húsnæði Ármenninga, Laugardal. Mótið hefst klukan 10:30 og mun standa fram eftir degi. Keppt verður í átta þyngdarflokkum karla og þremur þyngdarflokkum kvenna. Að þeim loknum hefst keppni í opnum flokkum karla og kvenna þar sem öflugustu keppendurnir úr …