Íslandsmót 2009 úrslit

Íslandsmótið í Brasilísku Jiu-Jitsu var haldið í dag. Á mótið mættu 64 keppendur frá fimm félögum. Félögin koma allsstaðar af landinu, Reykjavík, Hafnarfirði, Akureyri og Keflavík. Útbreiðslan í íþróttinni er með ólíkindum og keppnin í dag var hörð.

Mjölnir hlaut 10 gull af 11 og var stigahæsta lið mótsins. Gunnar Nelson sigraði sinn þyngdarflokk og opna flokkinn en Auður Olga sigraði opinn flokk kvenna. Keppnin í kvennaflokki var með eindæmum hörð og gaman að sjá að stelpum er að fjölga í íþróttinni.

Sport TV mættu á staðinn og tóku upp mótið. Upptökur verða komnar inn á heimasíðu þeirra á innan við tveim vikum.

Úrslitin í dag voru eftirfarandi:

Opinn Flokkur Karla
1. Gunnar Nelson (Mjölnir)
2. Ingþór Örn Valdimarsson (Fenrir)
3. Sighvatur Helgason (Mjölnir)

Þyngdaflokkar karla:

+100 kg
1. Ingþór Örn Valdimarsson (Fenrir)
2. Björn Sigurðarson (Jiu Jitsu Skóli Íslands)
3. Hinrik Bergsson (Mjölnir)

-100 kg
1. Þorvaldur Blöndal (Mjölnir)
2. Haraldur Óli Ólafsson (Fjölnir)
3. Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir)

-90 kg
1. Sighvatur Helgason (Mjölnir)
2. Jóhann Helgason (Mjölnir)
3. Óðinn Árnason (Mjölnir)

-81 kg
1. Gunnar Nelson (Mjölnir)
2. Vignir Már Sævarsson (Mjölnir)
3. Bjarni Baldursson (Mjölnir)

-73 kg
1. Haraldur Gísli Sigfússon (Mjölnir)
2. Arnar Bjarnason (Fjölnir)
3. Eysteinn Finnsson (Jiu Jitsu Skóli Íslands)

-66 kg
1. Axel Kristinsson (Mjölnir)
2. Davíð Örn Jóhannesson (Mjölnir)
3. Guðni Matthíasson (Fjölnir)

Opinn flokkur kvenna
1. Auður Olga Skúladóttir (Mjölnir)
2. Sólveig Sigurðuardóttir (Mjölnir)
3. Krístín (Jiu Jitsu Skóli Íslands)

Liðakeppni Karla
1. Mjölnir B.
2. Mjölnir A.
3 Mjölnir C.

Liðakeppni Kvenna
1. Mjölnir
2. Sleipnir

Heildarstig
Mjölnir 44 stig
Fenrir 5 stig
Fjölnir 5
Jiu Jitsu Skóli Íslands 4 stig
Sleipnir 2 stig