Kári með gull á FILA mótinu í Danmörku
Kári Gunnarsson sigraði sinn flokk á Danmerkur meistaramótinu í dag. Þó að Kári sé íslenskur ríkisborgari þá hefur hann búið nægilega lengi í Danmörku til að fá keppnisrétt á mótinu. Danska meistaramótið er haldið af FILA sambandinu í Danmörku.