Úrslit Íslandsmeistaramóts fullorðinna 2017

Íslandsmeistaramót fullorðinna í brasilísku jiu-jitsu var haldið í dag, laugardaginn 4. nóvember í húsakynnum Mjölnis í Öskjuhlíðinni. Þetta er í tíunda skiptið sem mótið var haldið og voru yfir 80 keppendur skráðir til leiks frá sex aðildarfélögum BJÍ. Mótið gekk hratt og vel fyrir sig og var góður fjöldi áhorfenda sem mætti til að fylgjast með gangi mála. Mikið var um spennandi glímur og auðséð að við eigum mikið af hæfileikaríku glímufólki.

Sighvatur Helgason úr Mjölni varð Íslandsmeistari karla annað árið í röð og Karlotta Brynja Baldvinsdóttir úr VBC varð í fyrsta skipti Íslandsmeistari kvenna. Þau unnu einnig bæði sína þyngdarflokka á mótinu.

Mjölnir var sigursælasta félagið með 13 gull og 163 stig en VBC fylgdi þar á eftir með 68 stig og 6 gull.

BJÍ þakkar öllum þeim sem stóðu að mótinu, styrktu það og hjálpuðu til.

Önnur úrslit mótsins má sjá neðst í fréttinni.

Sigurvegarar í opnum flokki kvenna. Lilja Guðjónsdóttir úr Mjölni, Karlotta Baldvinsdóttir úr VBC og Ólöf Embla Kristinsdóttir úr VBC:
Sigurvegarar í opnum flokki karla. Guðmundur Stefán Gunnarsson úr Sleipni, Sighvatur Helgason úr Mjölni og Halldór Logi Valsson úr Mjölni.

 

Mikið var af spennandi glímum sem mátti litlu muna á hvorn veginn færu.

ÚRSLIT:

Flokkar hvítbelta

-64 kg flokkur kvenna

 1. sæti: Hera Margrét Bjarnadóttir, Mjölni
 2. sæti: Helga Þóra Kristinsdóttir, Mjölni
 3. sæti: Juliana Neogy Garðarsdóttir, Mjölni

-74 kg flokkur kvenna

 1. sæti: Margrét Ýr Sigurjónsdóttir, Mjölni
 2. sæti: Adda Guðrún Gylfadóttir, VBC
 3. sæti: Katrín Ólafsdóttir, Mjölni

-70 kg flokkur karla

 1. sæti: Hlynur Torfi Rúnarsson, Mjölni
 2. sæti: Daníel Erlendsson, Mjölni
 3. sæti: Philip Bauzon, Momentum BJJ

-76 kg flokkur karla

 1. sæti: Eyþór Einarsson, Mjölni
 2. sæti: Guðmundur Hammer, Mjölni
 3. sæti: Andreas Vollert, Mjölni

-82,3 kg flokkur karla

 1. sæti: Anton Reynir Hafdísarson, Mjölni
 2. sæti: Kári Jóhannesson, Mjölni
 3. sæti: Eggert Hermannsson, Momentum BJJ

-88,3 kg flokkur karla

 1. sæti: Ívar Sigurðsson, Mjölni
 2. sæti: Slava Yelysyuchenko, VBC
 3. sæti: Hrafnkell Þórisson, Sleipni

-94 kg flokkur karla

 1. sæti: Anton Logi Sverrisson, VBC
 2. sæti: Máximos Aljayusi, RVK MMA
 3. sæti: Kári Ketilsson, Mjölni

+100,5 kg flokkur karla

 1. sæti: Elías Þór Halldórsson, VBC
 2. sæti: Davíð Berman, Sleipni
 3. sæti: Oddur Júlíusson, Mjölni

Flokkar blárra belta og hærra

-64 kg flokkur kvenna

 1. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir, VBC
 2. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir, Mjölni
 3. sæti: Lilja Guðjónsdóttir, Mjölni

+64 kg flokkur kvenna

 1. sæti: Karlotta Baldvinsdóttir, VBC
 2. sæti: Dóra Haraldsdóttir, Mjölni

-64 kg flokkur karla

 1. sæti: Gunnar Sigurðsson, VBC
 2. sæti: Alfreð Steinmar Hjaltason (Fenrir)
 3. sæti: Sigursteinn Óli Ingólfsson, Mjölni

-70 kg flokkur karla

 1. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson, Mjölni
 2. sæti: Jeremy Aclipen, Mjölni

-76 kg flokkur karla

 1. sæti: Ómar Yamak, Mjölni
 2. sæti: Brynjólfur Ingvarsson, Mjölni
 3. sæti: Gunnar Þór Þórsson, Mjölni

-82,3 kg flokkur karla

 1. sæti: Kristján Einarsson, Mjölni
 2. sæti: Benedikt Bjarnason, Mjölni
 3. sæti: Magnús Ingi Ingvarsson, RVK MMA

-88,3 kg flokkur karla

 1. sæti: Kristján Helgi Hafliðason, Mjölni
 2. sæti: Daði Steinn Brynjarsson, VBC
 3. sæti: Sigurpáll Albertsson, VBC

-94,3 kg flokkur karla

 1. sæti: Eiður Sigurðsson, RVK MMA
 2. sæti: Pétur Marinó Jónsson, Mjölni
 3. sæti: Þórhallur Ragnarsson, Mjölni

-100,5 kg flokkur karla

 1. sæti: Sighvatur Magnús Helgason, Mjölni
 2. sæti: Bjarni Kristjánsson, Mjölni
 3. sæti: Ýmir Vésteinsson, VBC

+100,5 kg flokkur karla

 1. sæti: Marek Bujło, Mjölni
 2. sæti: Halldór Logi Valsson, Mjölni
 3. sæti: Brynjar Örn Ellertsson, Mjölni

Opinn flokkur kvenna

 1. sæti: Karlotta Baldvinsdóttir, VBC
 2. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir, VBC
 3. sæti: Lilja Guðjónsdóttir, Mjölni

Opinn flokkur karla 

 1. sæti: Sighvatur Magnús Helgason, Mjölni
 2. sæti: Halldór Logi Valsson, Mjölni
 3. sæti: Guðmundur Stefán Gunnarsson, Sleipni