Íslandsmeistaramót 2021 – Nogi og Gi
Tekin var ákvörðun á aðalfundi BJÍ um að halda Íslandsmeistarmót árið 2021 í Laugardalshöllinni daganna 16. og 17. október. Þetta verður í fyrsta skipti sem keppt verður í bæði nogi og gi á Íslandsmeistaramóti.Mótið verður opið öllum aldri og óháð þjóðerni, en mun efsti Íslendingurinn standa uppi sem Íslandsmeistari. Er …