Frestun móta

Í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu hefur stjórn BJÍ ákveðið að axla þá samfélagslegu ábyrgð að fresta öllu mótahaldi þar til á næsta ári. Þetta var ekki auðveld ákvörðun en enga síður sú réttasta í stöðunni þar sem við erum öll í þessu saman og erfitt að halda rúmlega 200 manna …

Hertar reglur vegna Covid-19 og aðgerðir BJÍ

Nýjar reglur um takmörkun á samkomum vegna COVID-19 tóku gildi föstudaginn 14. ágúst 2020. Helsta breytingin er sú að þrátt fyrir meginregluna um 2 metra nálægðartakmörkun verða snertingar heimilar milli íþróttafólks á æfingum og í keppnum. BJÍ hefur sent inn til Heilbrigðisráðaneytisins, Sóttvarnarlæknis og Almannavarna drög að reglum hvað varðar …

Stjórn BJÍ 2019-2020

Ný stjórn BJÍ var kjörin á aðalfundi félagsins á Drukkstofu Óðins þann 22. júlí síðastliðinn. Stjórnin var kjörin með einróma samþykkis þeira sem sátu fundinn. Formaður: Bjarni Ká Varaformaður: Jóhann Kristinsson Meðstjórnandi: Sigurpáll Albertsson Ritari: Ásta Sigríður Sveinsdóttir Gjaldkeri: Arna Diljá St. Guðmundsdóttir Virkir varamenn Pétur Jónasson Ferdinand Soebech Ný …

Úrslit frá Íslandsmeistaramótinu í BJJ 2018

Laugardaginn 13.október 2018 fór Íslandsmeistaramótið í BJJ fram. Þetta var umfangsmesta BJJ mót sem fram hefur farið hérlendis og var það haldið í Laugardalshöll með 102 keppendum skráðum frá 5 félögum. Í fyrra ákvað BJÍ að hafa sér hvítbeltingaflokk á mótinu en í ár var bæði sér hvítbeltingaflokkur, sér blábeltingaflokkur …

Íslandsmeistaramótið í BJJ 2018

Íslandsmeistaramót fullorðinna í brasilísku jiu-jitsu 2018 verður haldið á morgun, laugardaginn 13. október í gömlu Laugardalshöllinni. Húsið opnar kl. 09 og verða þá keppendur vigtaðir í galla og gallinn mældur. Mótið sjálft hefst kl. 10 og verður keppt á fjórum völlum að þessu sinni. Aðeins verða tveir opnir flokkar eins …

Berjumst með börnunum: æfing til styrktar Barnaspítala Hringsins

Laugardaginn 8.september heldur Júdódeild Njarðvíkur svokallað “walk in” Jiu-Jitsu námskeið í samstarfi við BJÍ. Inngangseyri eru 5000kr.- sem renna óskipt til Barnaspítala Hringsins. Átta af landsins bestu BJJ þjálfurum munu ausa úr sínum viskubrunnum en námskeiðið fer fram hjá Júdódeild Njarðvíkur, Smiðjuvöllum 5 í Reykjanesbæ. Dagskránna má sjá hér að …

Stjórn BJÍ 2018-2019

Ný stjórn BJÍ var kjörin á aðalfundi laugardaginn 2.júní 2018. Við þökkum sýndan áhuga á starfi sambandsins en ný stjórn er eftirfarandi: Formaður: Halldór Logi Valsson Varaformaður: Bjarki Þór Pálsson Meðstjórnandi: Bjarni Kristjánsson Gjaldkeri: Dóra Haraldsdóttir Ritari: Margrét Ýr Sigurjónsdóttir Varamenn: Ingibjörg Birna Ársælsdóttir Hafdís Vera Emilsdóttir Hera Margrét Bjarnadóttir …

Aðalfundur BJÍ 2018

Aðalfundur BJÍ verður haldinn laugardaginn 2. júní í Drukkstofu Mjölnis. Fundurinn verður kl.17:30 eða að loknu Mjölnir Open mótinu sem fer fram sama dag. Málefni sem sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á aðalfundi skulu tilkynnt stjórn BJÍ fyrir mánudaginn 21. maí, með tölvupósti á bji@bji.is. Dagskrá fundarins verður …

Glímukona & glímumaður ársins 2017

Við upphaf nýs árs er gott að líta um öxl á farinn veg ásamt því að setja sér markmið fyrir komandi ár. Seta núverandi stjórnar er einungis hálfnuð en margt hefur samt á daga hennar drifið og verður hér stiklað á stóru. Ný stjórn sambandsins var kosin á aðalfundi þann …