Berjumst með börnunum: æfing til styrktar Barnaspítala Hringsins
Laugardaginn 8.september heldur Júdódeild Njarðvíkur svokallað “walk in” Jiu-Jitsu námskeið í samstarfi við BJÍ. Inngangseyri eru 5000kr.- sem renna óskipt til Barnaspítala Hringsins. Átta af landsins bestu BJJ þjálfurum munu ausa úr sínum viskubrunnum en námskeiðið fer fram hjá Júdódeild Njarðvíkur, Smiðjuvöllum 5 í Reykjanesbæ. Dagskránna má sjá hér að …